"Stay the course"

Sokkinn kostnaður er vel þekkt fyrirbæri í hagfræði en virðist ekki ætla að vera jafn skiljanlegt stjórnmálaleiðtogum.  Herseta gegn skæruliðum framandi lands hefur nefnilega aldrei tekist vel í mannkynssögunni.  Ég hið minnsta auglýsi eftir dæmi um slíkt.  Var eitthvað af skærum í kjölfar seinni heimstyrjaldar?  Það eru einu tilfellin sem ég get nefnt að hertökulið hafi náð að halda óvinalandi um lengri tíma.  Undantekningin þar er að uppgjöfin var svo alger að ekki var um neina andspyrnuhreyfingu að ræða.  Leiðrétti mig sá er betur veit.

mbl.is 14 bandarískir hermenn féllu í Írak um helgina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ykkur finnst gaman af þessu þá er hér linkar

http://www.iraq.net/

http://www.defenselink.mil/ http://www.ohchr.org/english/countries/iq/index.htm

http://www.nonviolence.org/iraq/

Battlefield (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 04:38

2 Smámynd: Árni Steingrímur Sigurðsson

Mér finnst alls ekki gaman að þessu.  Stríð er versta myndbirting mannseðlisins.  Linkar eru betri þegar hægt er að smella á þá.

http://www.iraq.net/

http://www.defenselink.mil/

http://www.ohchr.org/english/countries/iq/index.htm

http://www.nonviolence.org/iraq/

Árni Steingrímur Sigurðsson, 4.6.2007 kl. 05:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband