Höfundavernd

Þetta er erfitt að sanna.  Aðstandendur Astrópíu verða að sýna fram á að höfundar Heroes þáttarins hafi lesið handritið þeirra.  Ekki er nóg að benda á að þau séu lík.

 Almennt séð er erfitt að gera þetta en nægjanlega fjársterkir aðilar geta þó knúið fram samninga.


mbl.is Astrópía í mál við Heroes
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Egill

þeir þurfa ekki að sýna fram á að höfundar hafi lesið handritið.

ef ég sé myndina, og geri hana eins og ég man eftir henni er það samt sem áður stolin hugmynd, og það er lítið mál að vinna slíkt fyrir rétti.

hins vegar ætla ég að segja sæll Árni :)

Egill úr magic hérna, hvernig hefuru það.

Egill, 11.3.2009 kl. 00:31

2 Smámynd: Árni Steingrímur Sigurðsson

http://www.weirdwildrealm.com/hollywoodplagiarism.html

 Mjöööög erfitt að sanna svona mál.

Sæll ;)

Árni Steingrímur Sigurðsson, 17.3.2009 kl. 12:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband