Veto eða Signing Statement?

Ekki fer Goggi að hlýða demókrötum upp úr þurru.
mbl.is Bandaríkjastjórn gert að hefja brottflutning hermanna frá Írak innan 30 daga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: gummih

Í fréttinni stendur: "Bush hefur sagt að hann muni beita neitunarvaldi verði frumvarpið samþykkt [í] fulltrúardeildinni og öldungadeildinni."

gummih, 15.11.2007 kl. 09:32

2 Smámynd: Árni Steingrímur Sigurðsson

Hann hefur líka valkostinn að skrifa undir með fyrirvörum.  Þ.e. ef hægt er að "útfæra" það sem honum líkar ekki vel í settum lögum þá getur verið betri kostur fyrir hann (því altént þarf hann peningana sem koma úr fjárveitingunni) að nota það sem honum líkar og sleppa því sem honum líkar ekki.

Ég las fréttina.  Ég var bara hissa á að hann myndi hafna lögunum.

 Signing Statement er í raun aukaskjal með undirskriftinni sem útskýrir hvernig forseti skilur lögin sem á borð hans koma og hvernig hann kemur til með að framfylgja þeim.  Með þeim hefur Bush í raun tekið sér löggjafarvald.

Árni Steingrímur Sigurðsson, 15.11.2007 kl. 10:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband