Kjósum með veskinu - Flýjum KB banka

Löglegt en siðlaust.  Hér í eina tíð þá voru tegundir lána á íbúð hluti af því sem gerði íbúð álitlegan kost.  Þar voru fremst í flokki íbúðir sem voru með áhvílandi Byggingasjóðslánum.  Ég spái því að vextir lækki aftur þegar fyrstu "vaxtabreytingar" lágvaxtalánanna koma til framkvæmda hjá þeim sem völdu breytilega vexti því þá þurfa bankarnir að slást um kúnnann aftur.  Þ.e. ef Alþingi hunskast til að fjarlægja samkeppnishömlur sem fólgnar eru í stimpilgjöldum.
mbl.is Neytendastofa skoði ákvörðun Kaupþings um yfirtöku íbúðalána
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Já en hvert á fólk að flýja Árni? Hinir bankarnir eru lítið eða ekkert skárri! Bestu kveðjur,

Hlynur Hallsson, 13.11.2007 kl. 10:57

2 Smámynd: Árni Steingrímur Sigurðsson

Það er næg samkeppni á markaðinum.  Ég valdi Frjálsa Fjárfestingabankann á sínum tíma, ánægður þar.

Árni Steingrímur Sigurðsson, 13.11.2007 kl. 11:07

3 Smámynd: Árni Steingrímur Sigurðsson

Annar punktur um þetta:  Hvort sem aðrir bankar eru skárri eða ekki þá þarf markaðurinn að bregðast við og sýna að þetta er ekki lífvænleg stefna.  Darwinismi ætti að stýra "lífverunni" KB banka.

Árni Steingrímur Sigurðsson, 13.11.2007 kl. 11:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband