Fréttir af ráðgjöf Hafró

Er einhver með aðra tillögu að ástæðu gengisfallsins?  Ég veit um lítinn púka sem gleðst yfir þessum fréttum.  Kannski að það sé von fyrir útflutningsgreinarnar eftir allt saman.
mbl.is Gengi krónunnar lækkar um 1,16%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Púkinn

Spor í rétta átt, en meira má ef duga skal.  Hágengið er ekki bara vandamál fyrir Púkann, heldur allar þær atvinnugreinar sem hafa tekjur í erlendum gjaldmiðlum en útgjöldin í krónum.  Gengishækkun krónunnar jafngildir beinni tekjuskerðingu fyrir þau fyrirtæki, þannig að útflutningsfyrirtækjunum er hægt og rólega að blæða út, meðan innflutningsfyrirtækin grlæða sem aldrei fyrr.

Það verður að nást jafnvægi og Púkanum sýnist á öllu að það gerist ekki fyrr en krónan fellur um a.m.k. 10% - hvenær svo sem það gerist. 

Púkinn, 4.6.2007 kl. 10:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband