Linux gengið

Skiptir ekki máli hvað gengið er ef hugbúnaðurinn er frjáls, og ókeypis.
mbl.is Framhald á Microsoft-gengi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góður punktur Árni,

Ég hef einmitt verið að velta því fyrir mér hvað fyrirtæki gætu sparað mikið á því að henda út Microsoft og öðrum keyptum hugbúnaði og fara yfir í "Open Source". Það yrðu að sjálfsögðu ekki sársaukalaus umskipti en engin spurning að þau yrðu mörgum til góða.

Bergur (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 08:58

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Já, en það er svo flókið að nota Linux og Makkinn er bara fyrir grafíska hönnunarhomma. Microsoft Windows er það eina sem virkar, ha...

Segja þeir sem ekkert vita.

Villi Asgeirsson, 16.3.2009 kl. 09:48

3 Smámynd: Árni Steingrímur Sigurðsson

Sonur minn notar Ubuntu á gamalli vél.  Ég 'tók af honum' Windows þar sem ég var orðinn leiður á sífelldum vírusahreinsunum og viðhaldi.  Hann kvartaði í sífellu um að hún væri hægvirk og gömul.  Af og til kvartar hann yfir að geta ekki gert eitthvað en það er venjulega hlutir sem þú myndir ekki vilja leyfa á Windows heldur (hvaða heimasíður þurfa að hafa client á vélinni til að geta keyrt sig, get real).

  Mac er æði.  Hef bara ekki efni á slíkum.  OpenSolaris er mjög sexy beast.  Hugsa að ég geri aðra tilraun þar sem ég er með nýrri laptop heldur en seinast þegar ég prófaði það.

Árni Steingrímur Sigurðsson, 16.3.2009 kl. 10:50

4 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ég er að pikka þetta á fjögurra ára gamla Powerbook (álvélina) undir 10.5, Leopard. Fólk spyr ennþá hvort hún sé ný. Ég sný ekki aftur og öppgreida ekki fyrr en ég hef efni á að fá mér nýja MacBook. Stundum er ég spurður hvort ég sakni ekki Windows og alls sem er hægt að gera með því, hvort það sé ekki voðalega takmarkað sem hægt er að gera með makkanum. Ég geri allt á Mac og sakna einskis.

Villi Asgeirsson, 16.3.2009 kl. 11:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband