4.7.2008 | 11:28
Til hamingju Björn(&Davíð)
Nú eru þeir farnir. Sigur hefur verið unnin. Ánægðir? Ekki? Ó? Er þetta TAP fyrir íslenska ríkið? Skrýtið .......
FL Group verður Stoðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Nákvæmlega þeir eru búnir að leggja svo mikið á þá að hallinn hjá FL-group er óhemju hár og hlýtur að bitna á okkur öllum.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 4.7.2008 kl. 11:34
Á núna að fara að kenna ríkinu um rekstrarerfiðleika hjá FL Group sem er einkarekið fyrirtæki og hefur fengið að arðræna mörg félög, þar á meðal Icelandair og Sjóvá!
Ótrúlegt hvað ríkið á allt í einu að axla ábyrgð á öllu þegar illa fer
Annars þá trúi ég ekki að bæði bloggið og kommentið sé alvara.... ég ætla að gefa ykkur "the benefit of the doubt" (já enska... eins og Baugur þarf að tala í framtíðinni, enda útlagar)
kv,
Hörður
Hörður Ágústsson (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 13:15
Helduru Hörður að það hafa ekki nein áhrif á fyrirtæki að vera tekin svona fyrir?
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 4.7.2008 kl. 13:50
Ég er svo ynnilega sammála Nönnu en hver er Árni ?og hver er Hörður?
, 4.7.2008 kl. 15:35
@ Nanna(nr.1): Ég er ekki að tala um afkomu heldur framkomu.
@ Hörður: Það skal enginn segja mér að málarekstur gegn stjórnendum Baugs og þessar breytingar séu ótengdir atburðir. Ef sagnaminni bregst ekki voru fyrstu Íslendingarnir útlagar frá Noregi, eitthvað sem flestir þjóðernissinnar eru nokkuð stolltir af meira að segja.
@ Nanna(nr.2): Ekki fyrirtæki. Einstaklingar sem STJÓRNA fyrirtækjum.
@ Áslaug. Það á engu máli að skipta 'hver' við erum. Eru upplýsingar öðruvísi frá einhverjum ákveðnum?
Til að skýra það aðeins þá er ég að hæðast að núverandi valdhöfum. Ég er nokkuð viss um að þetta var ekki tilætlaður árangur málarekstursins gegn stjórnendum Baugs Group.
Árni Steingrímur Sigurðsson, 4.7.2008 kl. 18:46
Árni þá hljóta einstaklingar að hafa áhrifa á fyrirtæki ekki satt?
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 4.7.2008 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.