Hvenær?

Skv. Karl Popper þá verður vísindagrein að koma með djarfar tilgátur til að teljast vísindi.  Djarfar tilgátur eru þær sem gætu verið rangar.  Það vantar meiri vísindi í Seðlabankann þar sem þeir eru bara með eina tilgátu:  Háir stýrivextir eru góðir fyrir Ísland.  Hún virðist ekki geta verið röng, þar með er hún ekki djörf.  Hér virðist þurfa nýjar hugmyndir.


mbl.is Óraunhæft að vextir lækki í apríl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband