13.11.2007 | 14:00
Hvar voru Jón&Gunna?
Ég hélt að þau réðu hvað væru í jólagjöf, ekki einhverjir postular búðanna. Svo segir mér hugur að einhver hafi keypt of mikið af GPS tækjum fyrir síðasta sumar og þarf að koma út lagernum ......
Annars er afar óábyrgt að birta einhverja spá um aukna jólasölu á sama tíma og Seðlabanki og Forsætisráðherra reyna hvað þeir geta til að halda niðri verðbólgu, til að halda niðri stýrivöxtum, til að halda aftur af vaxtatryllingnum gegn láglaunamanninum sem alltént þarf nú að búa einhvers staðar, og samkvæmt "valinkunnum einstaklingum með sérstaka næmni fyrir straumum og stefnum", vita hvar hann býr og starfar, með mikilli nákvæmni.
Jólagjöfin í ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.