6.6.2007 | 14:14
Darwinismi
Nú er búið að breyta umhverfinu fyrir smásöluvörur. Nýr kvarði er kominn á fyrir afkomumat. Einhverjar tegundir deyja, aðrar verða stærri fyrir vikið. Hagkvæmni snýst um meira heldur en einfalda hagnaðar/tap útreikninginn. Bravó Tesco!
Allar vörur hjá Tesco verða kolefnismerktar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.