5.6.2007 | 10:15
Ofurkæling
Ég var með samlíkingu í gær á blogginu. Hagkerfið er ofurkælt. Er eitthvað til ráða annað en að fella vexti og skera niður í ríkisútgjöldum? VERULEGA skera niður ríkisútgjöld. Minnst 30% niðurskurður.
Það myndi skella á holskefla sem myndi fara illa með marga en ég er ekki svo viss um að það myndi ekki gerast samt, bara á annan máta. Vandinn væri að þá myndi það gerast vegna þess að útflutningsgreinarnar væru í rjúkandi rústum og ekki væri hægt að bregðast við með neinu.
Góðir leiðtogar taka óvinsælar ákvarðanir en halda samt völdum. Þeir ná að selja hugmyndina um að taka meðalið, án sykurs.
Óstöðugleiki fremur regla en undantekning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.