Færsluflokkur: Spil og leikir
31.5.2007 | 14:40
Er Össur hægri maður í raun?
Það skaut mér nánast skelk í bringu að lesa um að hann vildi í raun ekki niðurgreidda lánastarfsemi í samkeppni við opinn lánamarkað. Örskotsstund þá hélt ég að ég væri staddur í Ljósaskiptunum.
Var ekki hugmyndin á bak við þessa ríkisstjórn að Samfylkingin myndi vera mótvægi við markaðshugsjón D listans?
Rock on Össur!
![]() |
Ætla að skilgreina störf sem hægt er að vinna hvar sem er |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)