Færsluflokkur: Menning og listir
7.6.2007 | 09:18
Disney vex úr grasi
Oft eru hugverk Lee með fullorðins ívafi. Ekki svo endilega að ofbeldið sé svo gífurlegt heldur eru persónurnar að takast á við efni sem höfðar frekar til unglinga/fullorðinna heldur en barna. Pirates var framleitt hjá Disney. Michael Moore hefur verið með mynd í framleiðslu hjá dótturfyrirtæki Disney. Fleiri dæmi eru örugllega um hvernig Disney er að þróast í burtu frá upprunamarkaði sínum.
Walt Disney Studios semur við Stan Lee | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |